13. janúar: Gómsætur ofnbakaður lax með austurlenskum áhrifum, hrísgrjónum og salati

Þetta er fyrsta formlega færslan mín hérna á Eyjunni – Sarpurinn minn var þó fluttur yfir í morgun af tæknifólki eyjunnar og kann ég þeim góðar þakkir fyrir. Fyrir þá sem hafa áhuga er þar að finna færslurnar mínar í gegnum árin. Allt um matargerð frá því að ég byrjaði að blogga, rétt fyrir jólin … Lesa meira