Dásemd í potti: Lambapottréttur frá Lankasterskíri – núna er veisla!

Ég hef lengi viljað elda þennan rétt. Ég hef verið fylgismaður „slow cooking“ – síðastliðin ár hef ég bloggað fjölda rétta sem voru eldaðir eftir þeirri aðferðafræði. Satt best að segja veit ég ekkert betra en að eyða heilum laugardegi í að elda – helst hægt og rólega. Með þessari aðferð nær maður að umbreyta … Lesa meira