Safaríkur grillaður kalkúnn með bestu ofnkartöflunum, baunum og ljúffengri sósu

Það er kannski síðasti sjéns að koma með grilluppskriftir. Núna þegar fer að hausta fara margir grillmeistarar að draga tjöld yfir grillin sín og hengja upp grilltangirnar sínar yfir vetrarmánuðina. Þetta verður kannski til þess að menn haldi ótrauðir áfram. Ætli ég verði ekki að sýna lit og grilla eitthvað um helgina þrátt fyrir að … Lesa meira