Lovely Italian pot-roast with mashed potatoes, mixed tomato salad and a healthy drop of wine

Hérna er upprifjun frá því í haust. Þá eldaði ég þessa dásamlegu ítölsku pottsteik sem heppnaðist alveg stórvel. Ef þið hafið áhuga þá getið þið kíkt á færsluna á ensku á heimasíðu minni: The Doctor in the Kitchen. Bon appetit!

Knassandi heimagert Vínarsnitzel með kryddsmjöri og fersku salati

  Við erum búin að dvelja í Ölpunum síðastliðna viku. Eins og undanfarin ár gistum við hjá vinum okkar á Skihotel Speiereck sem liggur við rætur fjallsins Speiereck. Hótelið er staðsett í litlum fallegum bæ, St. Michael. Hingað erum við að koma núna í fimmta sinn – og hefur dvöl okkar lengst í hvert sinn. … Lesa meira

The Perfect Oven Roast Potato! Viva Potatoes!

Fyrir áhugasama þá er hérna upprifjun af síðunni minni, snarað yfir á enska tungu. Hvet alla til að prófa þessa útgáfu af ofnbakaðri kartöflu – verða varla betri. Verið velkominn á: The Doctor in the Kitchen Bið að heilsa úr Austurísku Ölpunum! Með bestu kveðju, Ragnar Ps. Ný færsla á okkar ylhýra móðurmáli er í … Lesa meira

Gómsæt Grilluð nautasteik með balsamic beurre noir og bakaðri kartöflu

  Nú fer að líða að því að við höldum af stað til Austurríkis. Við erum virkilega spennt að leggja í hann – enda er þetta stóra fjölskyldufríið okkar. Við höldum suðureftir núna á föstudagseftirmiðdaginn og keyrum sem leið liggur niður til St. Michael í Austurríki. Fjölskyldan mín hefur hálf gaman að því hvað ég … Lesa meira

Salmon „en papillote“ with Caramelized Lemons, Fresh Herbs and Beurre Blanc

Hérna er upprifjun frá því sumarið 2009 – Ljúffengur Lax „en papillote“ með karmelliseruðum sítrónum, ferskum kryddjurtum og beurre blanc. Verið velkomin á: The Doctor in the Kitchen Næsta „orginal“ færsla birtist núna um helgina! Með bestu kveðjur, Ragnar  

Dásemd í potti: Lambapottréttur frá Lankasterskíri – núna er veisla!

Ég hef lengi viljað elda þennan rétt. Ég hef verið fylgismaður „slow cooking“ – síðastliðin ár hef ég bloggað fjölda rétta sem voru eldaðir eftir þeirri aðferðafræði. Satt best að segja veit ég ekkert betra en að eyða heilum laugardegi í að elda – helst hægt og rólega. Með þessari aðferð nær maður að umbreyta … Lesa meira

Savory Vegetarian Lasagna ala Pukgranden with Crusty Garlic Bread

Velkominn í heimsókn til Lækninsins í eldhúsinu; Hérna er upprifjun frá því í fyrra. Savory Vegetarian Lasagna ala Pukgranden with Crusty Garlic Bread Bon appetit!

Pönnusteikt rauðspretta með heimagerðu remúlaði og gómsætu kartöflusalati

Steiktur fiskur er klassískur réttur. Á flestum íslenskum heimilum myndi ég gera ráð fyrir að ýsa yrði oftast fyrir valinu ef ætti að steikja fisk. Hérna á norðanverðu meginlandinu yrði hins vegar ýmis konar flatfiskur fyrir valinu, eins og til dæmis rauðspretta. Rauðspretta er ákaflega þægilegur fiskur að elda – bragðgóður auðvitað og eldast fljótt og örugglega. … Lesa meira

Real Comfort Food: Steak and Guinness Pie with Green Peas and Home Made French Fries

Þessi færsla birtist á blogginu mínu snemma síðastliðið ár. Þetta er einn besti vetrarréttur sem um getur – yljar manni alveg niður í hjartarætur. Verið velkomin á: The Doctor in the Kitchen .  

The greatest cheeseburgers of all time? From the Doctor in the Kitchen

Þessi færsla birtist á blogginu mínu í köldum febrúarmánuði árið 2010. Núna er hún í enskum búningi! The Doctor in the Kitchen kynnir: THE GREATEST CHEESEBURGERS OF ALL TIME? Verið velkominn í heimsókn!