Fantagóðar „franskar“ lambarifjur með bökuðu tómatsalati og sætum kartöflum að hætti Bryndísar

Eins og fram hefur komið á heimsíðunni minni þá fórum við fjölskyldan í heimsókn til Íslands núna í júlí síðastliðinn. Við vorum í langþráðu frí og okkur gafst auðvitað tækifæri að hitta vini og vandamenn. Ísland er best á sumrin. Er ekki íslenska sumarið að lengjast? Svo virðist sem hlýnun jarðar hafi þessar jákvæðu aukaverkanir! … Lesa meira

Kraftmikið pasta penne með ljúfengri eggaldin- og tómatsósu

Það hefur verið erfitt að byrja að vinna aftur eftir langt sumarfrí. Ég er búinn að vera í heilar fimm vikur í leyfi. Ég hef aldrei tekið svona langt frí áður. Venjuega hef ég notað tækifærið og unnið einhvers staðar annars staðar, út í sveit, svona rétt til að hysja upp tekjurnar aðeins – og … Lesa meira

Dásamleg Ítölsk Pott-steik með kartöflumús, tómatsalati og góðu rauðvíni

Það var snemma í seinustu viku að ég ákvað að elda þennan rétt. Af einhverri ástæðu fór ég að rifja upp ferðalag til Boston sem ég og Snædís fórum í árið 2005. Þá var Snædís ólétt af stráknum okkar, honum Vilhjálmi Bjarka sem varð sex ára í síðustu viku. Á því ferðalagi fórum við á nokkra … Lesa meira

Allt í steik! Kolagrilluð langhangin nautasteik með kryddsmjöri, heitu sveppasalati og kartöflugratíni

Ég var í gærkvöldi við það að birta færslu um kantarellur og nýfundna ást mína á þessum dásamlega svepp þegar að vinnutölvan mín lagði upp laupana. Bara dó – bar fyrir sig að hún gæti ekki fundið harða diskinn. Déskotans tölvur. Ég flippaði auðvitað eins og mér einum er lagið. Hafði ekki bakkað upp tölvuna í tæpar … Lesa meira