Ítölsk kjötsósa heimsótt aftur: langelduð nautakjötstómatsósa með rigatoni, salati og brauðhleif og rauðvínsglasi

Ég vona að þessi færsla verði til þess að lesendur ákveði að bjóða mörgum vinum eða fjölskyldu í heimsókn og gleðjist saman yfir mat og drykk. Réttir eins og þessir eru sönnun þess að  það er hægt að elda mikið af góðum mat – mjög góðum mat – fyrir marga án þess að það dældi … Lesa meira

Ljúffengt matarmikið Salat Nicoise með túnfisk, tómötum, ólífum og miklu meira…

Ég hef lengi ætlað að setja þessu færslu á netið en af einhverri ástæðu ekki látið verða af því. Svona getur þetta verið. Maður þykist stundum hafa svo ógurlega mikið að gera og þá lætur maður svona gæluverkefni eins og að blogga sitja á hakanum. Eins og mér finnst það nú ánægjulegt! Það var snemma … Lesa meira