Frakklandsferð: Steiktur kjúklingur með kantarellum og Chablis hvítvín í dásemdar Chablis

Eftir tvo ljúfa daga í smábænum Epernay í hjarta Champagne héraðsins lá leiðin suður eftir sveitavegum í áttina til Búrgúndarhéraðs. Búrgúnd var fyrr á tímum sjálfstætt ríki í Evrópu áður en að það varð hluti af Frakklandi. Héraðið er auðugt, öflugur landbúnaður, nautagriparækt og svo auðvitað búrgúndarvín. Og ekki vín af lakari kantinum. Þekktast á … Lesa meira

Heilgrilluð nautalund með ferskri estragontómatsósu, grilluðum kúrbít og salati

Við höfum alla tíð verið ákaflega hrifin af því að steikja nautasteik og gera bernaise sósu … fjandinn, hver kann ekki að meta svoleiðis gæði. En svona gæði koma með verðmiða – þungum verðmiða – nefnilega smjöri. Og stundum … bara stundum, vill maður aðeins minnka það magn af smjöri sem maður lætur í sinn … Lesa meira