Kryddjurtir og grænmeti – garðrækt á fullri ferð; upplýst um verkefni sumarsins!

Það var ljúft að sitja í garðinum í dag eftir vinnu, eftir erfiðan skvassleik (sem ég tapaði), með matreiðslubók í hönd og renna í gengum þær uppskriftir sem mig langar til að gera á næstunni. Það var hlýtt í dag, eiginlega fyrsti sumardagurinn, eitthvað yfir tuttugu stig og léttskýjað. Ég sat með bók Rick Stein … Lesa meira

Einfaldasti forréttur allra tíma? Dísæt safarík hunangsmelóna vafin heimagerðri Prosciutto di Pukgränden

Ég er búinn að vera á leiðinni að skella þessari færslu á netið í nokkrar vikur. Það er ekki svo langt síðan að ég bloggaði um heimagerðu loftþurrkuðu skinkuna mín sem ég og nágrannar mínir, Signý Vala og Jónas, erum búin að vera að dútla við síðan snemma í haust. Ég er búinn að nota … Lesa meira

The Grilled Cheese Sandwich: PAIN PERDUE, the lost sandwich – this is just a tribute!

This happens to be the first time I blog in any other language than my own – the velvety Icelandic language!  And there is a good reason for that which I think is highly ambitious! There is a little story behind this and it goes something like this; not so long ago I stumbled on … Lesa meira

Charcuterie heldur áfram; Það er komið að því! 10 kíló af Prosciutto di Pukgränden!

Jæja. Það hlaut að koma að því að ég myndi taka skinkuna inn úr skúrnum. Ég er búinn að fá margar fyrirspurnir hvernig þetta hefur gengið, hvort að þetta hafi heppnast, hvernig hafi smakkast. Ég get svarað því í dag!. Færslan verður mest í myndum, þar sem litlu er frá að greina með texta, þetta … Lesa meira